föstudagur, 9. maí 2008

Má ekki gleyma...


Hattabúðinni í Fågelfors, en hún er ein af aðalástæðum þess að ég fer í þennan bæ! Ég mun taka mig vel út með hatt frá þessar búð!

1 ummæli:

Birna sagði...

Ég tala við konuna um að hafa opið eitt eða tvö kvöld svo þú getir farið og skoðað í rólegheitum með búðina útaf fyrir þig!