þriðjudagur, 6. maí 2008

Stjörnuspáin mín í dag


Krabbi: Þú heyrir raddir í hnakkanum. Nei, þú ert ekki klikkaður; sterkt innsæi þitt er að kalla á athygli. Taktu þér hljóða stund til að ráða í skilaboðin.

Hef nú oft haldið að ég heyrði raddir.... en þetta var í mogganum í dag, hahaha.

1 ummæli:

Birna sagði...

Ha ha ha ha já þetta er nú bara eins og það er.... maður heyrir nú ýmislegt skal ég segja þér.