
Unglingarnir á þessu heimili eru stundum ansi skrýtnir! Elsti sonur minn vill eiginlega ekkert annað borða en Pagans kanel gifflar og drekka appelsínusafa með. Einn poki af kanelsnúðum og svona líter af appelsínusafa fer á hverju kvöldi! Og ef það er bara til snúðar og ekki safi, þá vill hann ekki snúðana!
Stjúpdóttir mín bað mig í dag um að kaupa jarðaberjagraut sem er í fernum. Eins og gamla fólkið borðar spurði ég hana. Já var svarið! Verði henni að góðu.
4 ummæli:
Já stórskrýtin börn. Alla svona kanelsnúða á að borða með ís kaldri mjólk. Jarðaberja graut á að sleppa og fá sér vilko ávaxtasúpu í staðinn.
Oojjj ! Appelsínusafi og kanilgiffler fara EKKI vel saman að mínu mati !
hey - blandaður ávaxtagrautur úr gamaldags fernunum er geggjaður
næstum jafn góður og uppáhaldskjúklingarétturinn minn sem aðeins þú kannt að búa til blink blink
he he er verið að snapa matarboð Rebbý.... ;)
Skrifa ummæli