
Bara svo þið vitið það, þá er nýjasta andlitskremið mitt bláberjasulta! Hún er alveg einstaklega góð fyrir húðina, sérstaklega ef hún er sett á í klessum og maður tekur ekki eftir því að hálft andlitið er þakið bláberjasultu, nota bene með bláberja bitum í! Þetta gerir rosalega mikið fyrir húðina, hún verður skemmtilega klístruð, fyrir utan hvað lookið er flott!
2 ummæli:
Já er þetta ekki alveg öfga smart? En svona í alvöru þá ertu að grínast í mér. Ekki ertu að klína þig út í sultu ha?
Ég sletti ÓVART sultu framan í mig og það kemur fyrir á bestu bæjum
Skrifa ummæli