sunnudagur, 15. mars 2009

Should I stay og should I go


Sko, ég er mikið að velta fyrir mér hvar ég sé best geymd um páskana! Það er nú reyndar tvennt í boði, annað hvort verð ég heima eða hjá Birnu í fuglafossi. Þetta er svo sem ekkert erfið ákvörðun, það þarf bara að redda ýmsum málum fyrst. Ég á sko alveg skilið að fara í nokkurra daga húsmæðraorlof!

3 ummæli:

Birna sagði...

Redda og redda og koma svo!!! Ég skal gefa þér tofu pulsu og hvað sem er!!

Anna Stína sagði...

Veistu tofupulsa gerir bara ekkert fyrir mig :)

Birna sagði...

Gerir þú þér grein fyrir að þú hefur ekki skrifað staf hér í HÁLFT ÁR?