Stundum þegar þú grætur sér engin tárin.
Stundum þegar þér er illt, sér enginn að þér sé illt.
Stundum þegar þú hefur áhyggjur, sér engin þín áhyggjuefni.
Stundum þegar þú ert hamingjusamur, sér engin að þú brosir.
En rektu við bara einu sinni og allir vita það.
Sunnudagur til sælu
-
Já eða ég veit það svo sem ekki. Kláraði restina af peningnum mínum úti í
búð og meira þar til. Fékk lánaðar nokkrar krónur hjá bílastússaranum
mínum. Anna...
Fyrir 14 árum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli